Fréttir

Lindex stækkar í Kringlunni og styrkur úr Pokasjóði Lindex afhendur

Lindex stækkar í Kringlunni og styrkur úr Pokasjóði Lindex afhendur

78% viðskiptavina Lindex sleppa nú pokanumÁ myndunum eru frá vinstri:Albert Þór Magnússon frá Lindex, Tómas Knútsson frá Bláa Hernum, Lóa D. Kristj...
Lindex á einn stað í Kringlunni

Lindex á einn stað í Kringlunni

Þjónusta Click and Collect verslunarinnar á Laugavegi flyst í Kringluna í dag. Forráðamenn Lindex á Íslandi hafa ákveðið að sameina rekstur þri...
Hafa tekið á móti milljónum gesta

Hafa tekið á móti milljónum gesta

Eftir frábær 8 ár er komið að því að fyrsta Lindex verslunin á Íslandi fái upplyftingu og verður að þeim sökum lokuð næstu 3 daga vegna gagngerra ...
Sjálfbær ungbarnalína Lindex

Sjálfbær ungbarnalína Lindex

  Lindex kynnir nýjungar í ungbarnalínum sem framleiddar eru á sjálfbæran hátt. Línurnar eru framleiddar úr lífrænni bómull eða endurunnum efnum og...
Barnadagur UNICEF í Lindex Smáralind

Barnadagur UNICEF í Lindex Smáralind

-Jólasveinninn mætir, Sannar gjafir til sýnis og Krakka-karíókí!  

Á laugardaginn, 8. desember, verður UNICEF dagurinn haldinn í verslun Lindex  í Smáralind frá kl 13-16.  Margt verður um að vera í versluninni:  jólasveinninn mætir á svæðið, hægt verður að lita jólakort í föndurhorninu og krakka-karíókí verður í boði með þeim Þórunni Antóníu og Dóru Júlíu.  Einnig mun starfsfólk UNICEF bjóða börnum og fullorðnum uppá skemmtilega fræðslu og sýna hvernig hjálpargögn keypt á Íslandi geta nýst börnum í neyð.

Verðbreyting

Verðbreyting

Kæri vildarvinur, Eins og alkunna er hefur gengi íslensku krónunnar tekið miklum breytingum undanfarna mánuði gagnvart helstu gjaldmiðlum og ekki s...
Lindex styrkir Krabbameinsfélag Íslands sjöunda árið í röð

Lindex styrkir Krabbameinsfélag Íslands sjöunda árið í röð

Sérlega ánægjulegur árangur hefur náðst vegna sölu Bleiku Slaufunnar, Bleika Armbandsins og nú fjölnota pokanna til styrktar baráttunni gegn brjóstakrabbameini.  Í ár er styrkur viðskiptavina Lindex því 3,3 milljónir og um 19 milljónir króna frá upphafi!
Heimsfrumsýning ”Click & Collect” á Laugavegi

Heimsfrumsýning ”Click & Collect” á Laugavegi

-einstök verslun þar sem saman kemur hefðbundin verslun og netverslun   Á Laugavegi 7, mun nú í fyrsta sinn verða boðið upp á alla vörulínu Lindex ...
Lindex og UNICEF fagna samstarfi um Sannar gjafir

Lindex og UNICEF fagna samstarfi um Sannar gjafir

-þriðja árið í röð sem tekið er höndum saman um Sannar gjafir Þriðja árið í röð taka Lindex og UNICEF höndum saman og bjóða viðskiptavinum upp á Sa...
Rúmlega 15% Vestlendinga eða um 2.500 manns heimsóttu Lindex við opnun á Akranesi

Rúmlega 15% Vestlendinga eða um 2.500 manns heimsóttu Lindex við opnun á Akranesi

-Team Rynkeby og Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna hlýtur 400 þús. kr. styrk Opnun Lindex á Akranesi var gríðar vel sótt um helgina þar sem rúm...
Lindex kynnir bleiku línuna 2017

Lindex kynnir bleiku línuna 2017

-línan kemur í verslanir 6.október.  Nú í ár styður Lindex baráttuna gegn brjóstakrabbameini með sölu á lúxus undirfatalínu þar sem 10% af sölu ...
Lindex gerir það auðveldara að finna réttu buxurnar

Lindex gerir það auðveldara að finna réttu buxurnar

Með nýrri hugmyndafræði ‘Pants Solution’, verður það auðveldara en nokkru sinni fyrr fyrir Lindex viðskiptavini að finna sitt uppáhaldsbuxnasnið. ...
...