30 daga skilaréttur

Fréttir

Lindex styrkir Krabbameinsfélag Íslands sjöunda árið í röð

Lindex styrkir Krabbameinsfélag Íslands sjöunda árið í röð

Sérlega ánægjulegur árangur hefur náðst vegna sölu Bleiku Slaufunnar, Bleika Armbandsins og nú fjölnota pokanna til styrktar baráttunni gegn brjóstakrabbameini.  Í ár er styrkur viðskiptavina Lindex því 3,3 milljónir og um 19 milljónir króna frá upphafi!