Leiðbeiningar

Hvernig á að versla

1. Skráðu þig sem viðskiptavin

Smelltu á skráningarmerkið efst á síðunni. Veldu "Búa til aðgang” og fylltu út persónuupplýsingar þínar. Ef þú ert að koma aftur sem viðskiptavinur, skráðu þig einfaldlega inn með netfangi og lykilorði.

2. Veldu allt sem þú óskar þér í vörukörfuna.

Við vekjum athygli á því að hægt er að veljá óskalista sem þú geymir á vefsvæðinu og getur deilt með þeim sem þú vilt.

Byrjaðu með því að smella á Dömur, Börn, Undirföt eða Snyrtivörur í valmyndinni.  Smelltu síðan á vöruflokk. Vörur munu nú birtast á skjánum og þú getur smellt á þær til að fá frekari upplýsingar.

3. Setjið vöruna í innkaupapokann þinn

Ef þú ákveður að kaupa vöru verður þú að bæta því við innkaupapoka með því að velja lit og stærð. Smelltu síðan á "Bæta í körfu".  Ef þú ert ekki viss um stærð þína, farðu í “Veldu rétta stærð” flipann. Vinsamlegast athugaðu að hlutirnir eru ekki fráteknar í innkaupapakkanum. Þetta verður gert þegar kaupum er lokið.

4. Þegar þú hefur lokið við að versla skaltu smella á innkaupakörfuna í efra hægra horninu en nú getur þú séð allar vörur í innkaupapokanum þínum.

5. Staðfestu kaupin þín

Sláðu inn upplýsingar um þig en hér geturðu valið að “Geyma upplýsingar fyrir næstu kaup”.

6. Veldu flutningsmáta og smelltu á hnappinn “Velja Greiðslumáta”

7. Veldu greiðslumáta og ýttu á “Greiða”

"Staðfesta pöntun og borga".  Þú færð nú tölvupóst með staðfestingu á kaupunum þínum bæði frá Borgun og Lindex. 

Undir "Skilmálar" finnur þú frekari upplýsingar um hvað gerist eftir að þú hefur klárað kaupin.