30 daga skilaréttur
FIX kuldagalli

FIX kuldagalli

6.500 12.999 kr.

Þessi fóðraði útigalli heldur barninu hlýju, þurru og gefur góða vernd fyrir bæði snjó og kulda. Hann er með 10 000 mm vatnsheldni og húðuð með Bionic Finish Eco, umhverfisvænu efni. 

Vatnsheldni 10 000 mm
Vindheld
Efni sem andar og límdir saumar
Auka styrking á álagsstöðum
YKK rennilás að framan og á vösum.
Endurskin að framan og aftan. 
Hægt að fjarlægja hettu. 
Snjólás
Mjúk flísfóðrun innan í hálsmáli
Fóðraður
Bionic Finish Eco


100% pólýamíð
Vörunúmer: 7516031