Gefðu það áfram
Gefðu það áfram.
Láttu uppáhalds flíkurnar fá framhaldslíf. Við viljum gera hlutina aðeins hagkvæmari og þess vegna er Lindex Second Hand nú orðið að veruleika. Hér tökum við á móti notuðum fötum barnanna og leyfum þeim að eignast nýja vini. Takk fyrir að vilja vera með í því að skapa sjálfbærari framtíð. Saman lokum við hringnum.
Þér sem MORE meðlim er velkomið að koma með:
Lindex barnafatnað í stærðum 50–170, þveginn og í góðu ástandi. Einfaldlega eins og þú myndir sjálf/sjálfur vilja kaupa hann. Flíkurnar mega ekki vera eldri en 3 ára.
Endurgreiðslu upphæð í formi inneignar í Lindex er eftirfarandi:
LINDEX barna og útifatnaður Upphæð
Útifatnaður 700kr
Útifatnaður 700kr
Barnaföt 300kr
Húfur og vettlingar 50kr
Punktar fyrir flíkur Athugaðu að flíkur hafi ekki Ath. að flíkurnar séu þrifnar.
mislitast eða minnkað í þvotti.
Ath. að kraginn sé ekki slitinn Ath. að stærðarmerki séu enn á flík.
Ath. að flíkur séu ekki blettóttar eða skítugar Ath. að fatnaður sé ekki götóttur
Skoðaðu að ermar, hnappar og Fatnaður má vera merktur fyrri eigenda.
fótaendar séu ekki slitnar.
Ath. að endurskinsmerkin séu heil. Ath. að fóðrið sé heilt.
Yfirfatnaður – útifatnaður
Buxur - útifatnaður
Jakkar - útifatnaður
Regnföt
Barna- og ungbarnafatnaður