30 daga skilaréttur

Lindex styður við jólin

Lindex hefur í gegnum árin stutt við samtök eins og Hjálparstofnun Kirkjunnar, Mærastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp Íslands auk þess að með ykkar aðstoð styrkjum við stolt UNICEF fyrir bættum hag barna í heiminum ásamt fleirum og lætur sitt ekki eftir liggja en gera má ráð fyrir að þessi jól verði stuðningurinn um 4-5 millj. kr. sem bætist við yfir 100 millj. sem hefur varið í samfélagsverkefni frá stofnun fyrirtækisins.

Í Kringlunni og Smáralind gefst þér kæri viðskiptavinur enn frekara tækifæri til að styðja við málefni fjölskyldna á Íslandi með því að setja pakka undir tréð en ákall hefur borist frá þessum samstarfsaðilum okkar og munum við bregðast við ákallinu samhliða því að fá ykkur til liðs við okkar.

Gleðileg jól!