30 daga skilaréttur
Stúfur: Námsgögn fyrir 20 börn

Stúfur: Námsgögn fyrir 20 börn

1.500 kr

Textinn sem er inni í kortinu er eftirfarandi:

Þú hefur fengið að gjöf tuttugu stílabækur og blýanta. UNICEF mun sjá til þess að gjöfin berist til barna sem þurfa á henni að halda. Menntun er öflugasta vopnið gegn fátækt og hungri, lækkar tíðni barnadauða, eykur jafnrétti kynjanna og er lykillinn að bjartri framtíð. Námsgögnin þín hjálpa börnum víða um heim að láta drauma sína rætast

Vörunúmer: stufur-namsgogn-fyrir-20-born