Askasleikir: Næringarmjólk

Askasleikir: Næringarmjólk

1.500 kr

Textinn sem er inni í kortinu er eftirfarandi:

Þú hefur fengið að gjöf 10 skammta af næringarmjólk. UNICEF mun nú sjá til þess að gjöfin berist til barna sem þurfa á henni að halda. Næringarmjólkin er orkurík þurrmjólk sem inniheldur nauðsynleg kolvetni og fitu, auk allra vítamína og steinefna sem börn þurfa til að vaxa og dafna. Næringarmjólkin þín mun bjara lífi vannærðra barna.

Vörunúmer: askasleikir-naeringarmjolk