30 daga skilaréttur

Hátíska fyrir litla fólkið

Í haust tekur Lindex barnalínuna sína uppá nýtt stig og birtir í fyrsta skipti Lookbook fyrir börnin. Hún stendur fyrir sterkum karakterum, nútímalegri götutísku og náttúrulegum þægindum sem eru lykillinn í nýju haustlínunni.

“Við erum mjög spennt að sýna fyrstu Lookbook  barnalínuna okkar og sýna barnafötin á nýjan, skemmtilegan og nútímalegan hátt. Við höfum leitast við að sameina daglegar þarfir barnanna við það nýjasta í tískunni” segir Annika Hedin, yfirhönnuður Lindex.

Línan einkennist af pífum, áberandi rennilásum, síðum sniðum og ekki má gleyma Bomberjakkanum sem kemur í mörgum skemmtilegum útfærslum. Andstæðir litir, málmprent, kóbalt blár, hvítur og bleikur gefa henni skemmtilegan blæ. Rifflaðar prjónapeysur, sterkir litir og glansandi satínhúfur eða prjónahúfa gerir börnin tilbúin í ævintýri haustsins!

Ljósmyndari: Nils Odier

Stylist: Kattis Lindoff